Í þáttunum Heimilislíf heimsæki ég áhugaverða Íslendinga sem hafa unun af því að gera fallegt í kringum sig. Í þessum fyrsta þætti er Hrönn Margrét Magnúsdóttir heimsótt.
↧