$ 0 0 Við Fossagötu í Reykjavík stendur heillandi fúnkis-hús sem búið er að breyta í ævintýraheim. Bleikir veggir, bast og blóm gera heimilið hlýlegt og spennandi.