$ 0 0 Hjónin Ásdís Halla Bragadóttir og Aðalsteinn Egill Jónasson hafa sett glæsilega fasteign sína við Laufásveg á sölu. Húsið er 471 fm að stærð og ákaflega vandað.