![]()
Við Ólafsgeisla í Reykjavík stendur reisulegt 214 fm einbýli sem byggt var 2004. Um er að ræða tvílyft hús þar sem vandað hefur verið til verka í alla staði. Eldhús og stofa eru í sama rými á efri hæð og er útsýni yfir Reykjavík úr stofunni og borðstofu.