$ 0 0 Íslendingar eru mjög góðir í að gera fallegt í kringum sig hvort sem um fagaðila eða einstaklinga er að ræða. Í Heimili og hönnun, sem fylgir Morgunblaðinu í dag, má sjá nokkur súperlekker heimili.