$ 0 0 Anna Margrét Jónsdóttir hefur aldrei viljað sýna eitt fallegasta hús landsins að margra mati. Hún segist kunna að meta uppruna hússins og dreymir um að það komist nú í hendurnar á rétta fólkinu.