$ 0 0 Við Tjarnarból á Seltjarnarnesi hefur fólk búið sér fallegt heimili. Eldhús og stofa eru aðskilin með veggstubb sem rúmar sjónvarpstæki. Íbúðin sjálf er 80.2 fm að stærð og stendur í blokk sem byggð var 1971.