$ 0 0 Sturla Már Jónsson hefur hannað símaklefa sem er sérsniðinn fyrir vinnustaði. Fólk sem vinnur í opnum rýmum á erfitt með að fara á trúnó en með símaklefanum er það vandamál úr sögunni.