![Það eru örugglega margir sem myndu fara á taugum við að rekja upp peysurnar.]()
Hvað fyndist þér um að rekja upp 150 þúsund króna peysu? Fyrir hönnuðina Lenert & Sander var athöfnin „röng“ en „gefandi“. Í nýjasta verkefni sínu sýndi tvíeykið peysur eftir Prada, Jil Sander, Celine og Chloe, sem þeir síðan röktu upp þar til aðeins var eftir fullkomin kúla úr ull.