$ 0 0 Við Álfaland í Fossvogi stendur glæsileg 109 fm íbúð sem er í húsi sem byggt var 1983. Innréttingarnar voru allar komnar á tíma og er búið að skipta um eldhús og sjæna íbúðina til.