$ 0 0 Styrktarfélagið Göngum saman sem styrkir grunnrannsóknir á brjóstakrabbameini og hönnuðurinn Hlín Reykdal munu í apríl selja lyklakippu, sem Hlín hefur hannað, fyrir félagið.