$ 0 0 Leikkonan Sarah Jessica Parker og eiginmaður hennar, Matthew Broderick, hafa nú loksins náð að selja glæsilegt hús sitt sem er á besta stað í New York. Hjónin setti eignina á sölu í fyrra en náðu þá ekki að losna við hana.