Guðbjörg Gissurardóttir hætti ekki fyrr en hún var búin að eignast sinn eigin húsbíl og brosir hringinn þegar hún er undir stýri. Húsbíllinn virkar eins og gleðipilla fyrir hana.
↧