$ 0 0 Silja Dögg Gunnarsdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins, hefur sett hús sitt á sölu. Ásett verð er 44,7 milljónir. Húsið, sem er í Njarðvík, er rúmir 200 fermetrar.