Anna Þóra Björnsdóttir hafði aldrei komið inn í ljótari íbúð þegar hún festi kaup á þessari fyrir 17 árum. Með eigin hyggjuviti og smekk hefur hún búið sér og fjölskyldunni fallegt heimili.
↧