$ 0 0 Maður á ekki að breyta hegðun sinni svo hún falli að húsnæðinu, heldur á að breyta rýminu svo það þjóni manni sem best, segir Hildur Einarsdóttir rýmishönnuður, sem er óhrædd við að gera stöðugar breytingar á eigin heimili.