$ 0 0 Við Sólheima í Reykjavík hafa hjón nokkur búið sér ákaflega fallegt heimili. Íbúðin er mikið endurnýjuð og eru flotuð gólf og flotaðar borðplötur í forgrunni.