$ 0 0 Við Valhúsabraut á Seltjarnarnesi stendur glæsileg 175 fm íbúð sem stendur í húsi sem var byggt 1968. Þessi efri hæð, sem státar af útsýni út á haf, er mikið endurnýjuð.