$ 0 0 Viðskiptakonan og fyrrverandi fyrirsætan Ivanka Trump, dóttir Donald Trump, býr í glæsilegri nýuppgerðri íbúð í Manhattan. Hún fékk hjálp frá hönnuðinum Kelly Behun við að gera íbúðina upp og útkoman er falleg.